Nettröll eru víða og fyrir hátíðarnar sjá þau sér færi í að senda út aragrúa af fölsuðum pósttilkynningum í nafni Póstsins og annarra dreifingaraðila. Ef við erum vel á verði gagnvart svikapóstum getum við átt áhyggjulausa aðventu, fullviss um að pakkarnir okkar komast alltaf til skila.
Þetta kennslumyndband var framleitt af AwareGO í samstarfi við Póstinn og er hluti af netöryggisþjálfun AwareGO.
AwareGO býður upp á netöryggisþjálfun og árvekni, kennslukerfi og mannauðslausnir sem stuðla að auknu netöryggi hjá þínu fyrirtæki. Sjá nánar á awarego.com.
コメント